Laugardagur 1. janúar 2011 18:08

Jóhann Rúnar íţróttamađur ársins í Reykjanesbć

Jóhann Rúnar Kristjánsson, borđtennismađur, sem leikur fyrir Nes í Reykjanesbć, er íţróttamađur Reykjanesbćjar 2010. Kjörinu var lýst í Íţróttamiđstöđ Njarđvíkur á gamlársdag. Jóhann Rúnar hlaut mikiđ lófatak ţegar úrslitin voru gerđ opinber.

Auk Jóhanns voru bestu íţróttamenn í fimmtán íţróttagreinum í Reykjanesbć verđlaunađir, auk ţess sem allir Íslandsmeistarar í Reykjanesbć á árinu 2010 fengu verđlaunapening.

Jóhann var margfaldur Íslandsmeistari á árinu.
Í tvíliđalek karla Ísl. mót ÍF.
Sitjandi flokkur karla Ísl. mót ÍF.
Opinn flokkur karla Ísl. mót ÍF.
Í 1. Flokki karla ófatlađra.

Ţá keppti Jóhann einnig á Heimsmeistaramótinu í borđtennis sem fram fór í Suđur-Kóreu síđla nýliđins árs.

Myndin: Jóhann Rúnar Kristjánsson međ verđlaunagripina viđ útnefninguna.
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárđarson

Til baka