Sunnudagur 2. janúar 2011 13:39

Tvö brons hjá Ernu í desember

Erna Friđriksdóttir sem á dögunum var útnefnd Íţróttakona ársins hjá Íţróttasambandi fatlađra er nú stödd í Colorado viđ skíđaćfingar á mono-sleđa. Um miđjan desember mánuđ tók Erna ţátt í nokkrum mótum ţar sem hún landađi m.a. tveimur bronsverđlaunum.

Erna keppti á Ski Spectacular Copper Mountain 2010 – NorAm. ,,Viđ dvöldum á hóteli í litlum sćtum bć sem heitir Frisco. Á svona ferđalögum er ótrúlegt hvađ tíminn er fljótur ađ líđa! Viđ komuna til Frisco var dótiđ tekiđ úr bílnum og viđ fengum lyklana af herbergjunum okkar. Síđan fórum viđ upp á skíđasvćđi, skođuđum okkur ađeins um og fengum lyftukortin okkar. Nćstu fjóra daga kepptum viđ,” sagđi Erna í samtali viđ heimasíđu ÍF.

Árangur Ernu á mótinu:
13.12.2010 - Keppt í stórsvigi. Endađi í 3. sćti.
14.12.2010 - Keppt í stórsvigi. Endađi í 4. sćti.
15.12.2010 - Keppt í svigi. Féll úr keppni eftir fyrri umferđ eftir ađ hafa misst úr hliđ.
16.12.2010 - Keppt í svigi. Endađi í 3. sćti.

Erna kvađ ćfingarnar í Winter Park ganga mjög vel og er núna ţegar ţetta er ritađ ađ taka ţátt í öđru móti sem fer fram á ćfingasvćđinu í Winter Park.

Mynd úr einkasafni Ernu/ Meira ađ segja fuglarnir hafa áhuga á ţví sem Erna er ađ gera!

Til baka