Mánudagur 10. janúar 2011 14:41

Myndasafn: Fjórđi Sjómannabikar Fjarđar

Í gćr landađi Kolbrún Alda Stefánsdóttir Sjómannabikarnum í fjórđa sinn fyrir hönd Íţróttafélagsins Fjarđar ţegar Nýárssundmót barna og unglinga fór fram í innilauginni í Laugardal. Ţó Fjörđur hafi unniđ Sjómannabikarinn alls fjórum sinnum hafa ađeins ţrír sundmenn komiđ nafni sínu á hann en ţćr eru Hulda H. Agnarsdóttir (2006), Karen B. Gísladóttir (2007 og 2008) og svo Kolbrún Alda.

Veglegt myndasafn frá mótinu í gćr má finna hér en mótiđ er fyrir fötluđ börn og ungmenni 17 ára og yngri. Ţađ var ţví um breiđan hóp ađ rćđa enda slegiđ ţátttökumet ţar sem um 100 krakkar tóku ţátt. Landsliđskrakkar og byrjendur komu saman og gerđu gott mót og sýndu allar sínar bestu hliđar.

Íţróttasamband fatlađra vill koma á framfćri innilegu ţakklćti til allra ţeirra sem tóku ţátt í ţví ađ skapa sterka og góđa umgjörđ á mótinu enda heppnađist ţađ afar vel í alla stađi.

Sögulegar stađreyndir um Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga:

-Fyrst haldiđ áriđ 1984 ţar sem Sigrún Pétursdóttir frá ÍFR var fyrsti sigurvegarinn, fékk ţá 482 stig í 50m. baksundi.
-Fyrirkomulag mótsins er stigamót, sá sem nćr bestum tíma í sinni grein út frá heimsmeti fatlađra í greininni hlýtur flest stig og ţar af leiđandi Sjómannabikarinn.
-Sigmar Ólason sjómađur á Reyđarfirđi gaf ÍF Sjómannabikarinn.
-Ţrír sundmenn hafa unniđ Sjómannabikarinn til eignar en ţeir eru Birkir Rúnar Gunnarsson, Gunnar Örn Ólafsson og Guđrún Sigurđardóttir.
-Fyrsti heiđursgesturinn áriđ 1984 var frú Vigdís Finnbogadóttir, ţáverandi forseti Íslands.
-Erlingur Ţ. Jóhannsson var mótsstjóri Nýárssundmótsins í 27 ár, hann lést seint á síđasta ári eftir langvarandi veikindi og tók Kristín Guđmundsdóttir núverandi landsliđsţjálfari ÍF í sundi viđ keflinu af Erlingi. Kristín var mótsstjóri í fyrsta sinn á Nýárssundmótinu nú síđastliđinn sunnudag.
-Á Nýárssundmótinu 2011 var minnisvarđi afhjúpađur til minningar um Erling Ţ. Jóhannsson og mun hann standa viđ tímatökubúriđ í innilauginni í Laugardal um ókomin ár.

Til baka