Reykjavík International Games hófust á föstudag og í sundhluta fatlađra féllu sex Íslandsmet á ţessum fyrsta keppnisdegi. Pálmi Guđlaugsson var ađ vonum sáttur eftir ţennan fyrsta keppnisdag en hann bćtti tíu ára gamalt Íslandsmet Bjarka Birgissonar í 100m. flugsundi í flokki S7.
Pálmi synti á tímanum 1:35.67mín. en gamla metiđ hans Bjarka var 1:38.12 mín. Ţá setti Hjörtur Már Ingvarsson met í flokki S5 ţegar hann synti 200m. fjórsund á tímanum 4:33.14 mín. Jón Margeir Sverrisson setti glćsilegt Íslandsmet í flokki S14 (flokkur ţroskahamlađra) ţegar hann synti á tímanum 4:36,18 mín.
Ţá féllu ţrjú Íslandsmet í einu og sama sundinu hjá Thelmu Björg Björnsdóttur en Thelma syndir í flokki S6. Thelma var ađ synda í 400m. skriđsundi ţegar ţessi glćsilegu met féllu en fyrsta metiđ var í 100m. skriđsundi, tími 1:47.62 mín. Nćsta met var í 200m. skriđsundi og var tíminn 3:43.71 mín og loks bćtti Thelma eigiđ Íslandsmet í 400m. skriđsundi á tímanum 7:40,42 mín.
Sundkeppni fatlađra heldur áfram laugardaginn 15. janúar ţar sem upphitun hefst kl. 12:00 og keppni kl. 12:45.
Mynd/ Pálmi Guđlaugsson var ađ vonum kátur međ nýja Íslandsmetiđ sitt í dag en gamla metiđ hafđi stađiđ óhaggađ í áratug. Gamla metiđ setti Bjarki Birgisson áriđ 2001 einmitt í Laugardalslaug.