Miđvikudagur 19. janúar 2011 15:33

ÍSÍ úthlutađi rúmum 56 milljónum til afreksstarfs

Framkvćmdastjórn Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands samţykkti í dag tillögur Afrekssjóđs ÍSÍ og Styrktarsjóđs ungra og framúrskarandi íţróttamanna fyrir áriđ 2011. Fjórir íţróttamenn úr röđum fatlađra hlutu C-styrk úr Afrekssjóđi.

Baldur Ćvar Baldursson – frjálsar – C styrkur 480.000
Eyţór Ţrastarson – sund – C styrkur 480.000
Jóhann Rúnar Kristjánsson – borđtennis – C styrkur 480.000
Jón Margeir Sverrisson – sund – C styrkur 480.000

Ţá fengu sundmađurinn Pálmi Guđlaugsson og skíđakonan Erna Friđriksdóttir eingreiđslu úr Afrekssjóđi upp á 300.000 kr. hvort. Sex ungir og framúrskarandi íţróttamenn hlutu svo eingreiđslu úr Styrktarsjóđi ungra og framúrskarandi íţróttamanna og var hver upphćđ kr. 100.000.

Ţau sem hlutu styrk frá Styrktarsjóđi ungra og framúrskarandi voru:

Ingeborg Eide Garđarsdóttir – frjálsar
Anna Kristín Jensdóttir – sund
Guđmundur Hákon Hermannsson – sund
Kolbrún Alda Stefánsdóttir – sund
Thelma Björg Björnsdóttir – sund
Hjörtur Már Ingvarsson – sund

Alls var úthlutun ÍSÍ í dag 56.140.000 kr. Rúmlega 45 milljónum var úthlutađ úr Afrekssjóđi ÍSÍ og um 10 milljónir komu úr Styrktarsjóđi ungra og framúrskarandi.

Mynd/ Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson hlaut C-styrk fyrir áriđ 2011.

Til baka