Föstudagur 21. janúar 2011 15:38

Dómaranámskeiđ í sundi

Bóklegt dómaranámskeiđ í sundi verđur haldiđ ţriđjudaginn 25.janúar 2011 kl.18-22 í sal á efri hćđ í Laugardalslaug (hćgra megin viđ afgreisluna). Verklegt námskeiđ verđur á Reykjavíkurmeistaramótinu föstudaginn 28. janúar (seinnipart)/laugardagsmorgun 29.janúar.

Námskeiđiđ er opiđ öllum sem hafa áhuga. Skráningar ţurfa ađ berast í síđasta lagi  föstudaginn 21. janúar á netfangiđ buckley@hive.is  Ţar verđur ađ koma fram nafn og netföng ţáttekanda.

Kennslugögnin verđa síđan send rafrćnt á ţáttakendur.

Nánari upplýsingar fast á sundsamband@sundsamband.is

Mynd/ Eins og sést hér á Kristínu Guđmundsdóttur landsliđsţjálfara ÍF í sundi ţá getur veriđ hrikalega gaman ađ vera sunddómari. Á ţessari mynd var Kristín starfandi sem mótsstjóri á Nýárssundmóti ÍF.

Til baka