Mánudagur 24. janúar 2011 14:00

Skíđanámskeiđ ÍF, VMÍ og Hlíđarfjalls í samstarfi viđ Winter Park, Colorado

Hlíđarfjalli, Akureyri 18. - 20. febrúar  og 4. – 6. mars 2011
 
Dagskrá föstudag
Kl. 12:30: Mćting í Hlíđarfjall, kynning og fariđ yfir helstu atriđi međ einstaklingum

Dagskrá laugardag og sunnudag
Verklegar ćfingar, ráđgjöf og frćđsla.  Fundur í lok námskeiđa  kl. 15.30 – 1600 á sunnudag.

Markhópur á námskeiđi  18. – 20. febrúar 2011

Fötluđ börn og unglingar sem  geta notađ hefđbundin skíđi en ţurfa sérađstođ.
Markmiđ er ađ ţau geti í kjölfariđ sótt almenn skíđanámskeiđ
Skíđaţjálfarar, leiđbeinendur sem vilja fá ráđgjöf á ţessu sviđi

Ađalleiđbeinandi verđur Beth Fox frá Winter Park, Colorado.
Hámarksfjöldi;  15 ţátttakendur  -  Námskeiđsgjald kr; 12.500

Nánari upplýsingar veita;
Elsa Skúladóttir 8642062 elsa@saltvik.is og Ţröstur Guđjónssona 896 1147 sporri@internet.is

Stađfesta ţarf skráningu fyrir  10. febrúar á netfangiđ;  annak@isisport.is

Markhópur á námskeiđi 4. – 6. mars 2011

Notendur skíđasleđa Bi ski og monoski
Skíđaţjálfarar / leiđbeinendur sem vilja kynna sér ţessi tćki
Íslenskir leiđbeinendur ađstođa ţá sem vilja prófa Bi ski eđa monoski
Hámarksfjöldi;  10 ţátttakendur   -    Námskeiđsgjald  kr. 12. 500.-

Nánari upplýsingar veita;
Elsa Skúladóttir 8642062 elsa@saltvik.is og Ţröstur Guđjónssona 896 1147 sporri@internet.is

Stađfesta ţarf skráningu á námskeiđiđ í mars fyrir 20. febrúar á annak@isisport.is

Námskeiđsgjöld á bćđi námskeiđin innifela lyftukort, súpu í hádegi, kennslu og ráđgjöf.
Skíđasleđar verđa til útláns og sérkjör verđa á leigu af öđrum skíđabúnađi sé ţörf á slíku.
Sérkjör á gistingu;   www.ongulsstadir.is / hrefna@ongulsstadir.is

Til baka