Andlit Össurar, hlaupagarpurinn Oscar Pistorius, byrjar međ látum á Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum sem nú fer fram í Christchurch á Nýja-Sjálandi. Um helgina keppti Oscar í 200m hlaupi í flokki T44 og vann ţar örugglega til gullverđlauna.
Oscar hljóp á tímanum 21,80 sek. en Jerome Singleton frá Bandaríkjunum tók silfriđ á tímanum 22,77 sek. Oscar sem er frá Suđur-Afríku átti samlanda á palli ţví Arnu Fourie hafnađi í 3. sćti á tímanum 22,82 sek.
Glćsileg byrjun á mótinu hjá Oscari Pistorius og ljóst ađ hann á eftir ađ láta meira ađ sér kveđa á mótinu og virđist í fantaformi.
Hćgt er ađ fylgjast vel međ framvindu mála á HM fatlađra í frjálsum á www.paralympic.org