Fimmtudagur 27. janúar 2011 15:19

Hörđur býđur upp á reiđnámskeiđ fyrir fatlađa

Hestamannafélagiđ Hörđur í Mosfellsbć býđur upp á reiđnámskeiđ fyrir börn og ungmenni međ fötlun. Reiđnámskeiđiđ er í samstarfi viđ Hestamennt ehf. og er 5 vikna námskeiđ í reiđhöll Harđar í Mosfellsbć.

Eftirfarandi námskeiđ eru í bođi:

Námskeiđ 1 : 14. febrúar – 14. mars
Mánudagar kl. 14:30 - 15:30. 5 skipti í senn
14. feb, 21. feb, 28.feb, 7. mars og 14.mars.

Námskeiđ 2 : 18. febrúar – 18. mars
Föstudagar kl. 14:30 15:30. 5 skipti í senn
18. feb, 25. feb, 4. mars, 11. mars og 18.mars.

Námskeiđ 3 : 21. mars – 18. apríl
Mánudagar kl. 14:30 - 15:30 . 5 skipti í senn
21. mars, 28.mars, 4.apríl, 11.apríl og 18. apríl.

Námskeiđ 4 : 25. mars – 29. apríl
Föstudagar kl. 14:30 - 15:30. 5 skipti í senn
25.mars, 1. apríl, 8.apríl, 15. apríl og 29.apríl.

Fyrir hverja er námskeiđiđ:
Öll börn og ungmenni sem viđ einhvers konar fötlun eđa skerta getu ađ stríđa vegna sjúkdóma eđa af öđrum ástćđum og sem hafa áhuga á ađ umgangast hesta eđa vilja kynnast hestamennsku. Lagt er áhersla á fjölbreytni og ađ allir nemendur fái sem mest út úr námskeiđinu eftir ţörfum hvers og eins.

Kennslan er í höndum reyndra leiđbeinanda međ margra ára reynslu í reiđkennslu fatlađra, sjúkraţjálfari verđur til taks sem og ađrir ađstođarmenn eftir ţörfum.

Hvađ er innifaliđ í námskeiđsgjaldi:
Öll kennsla og kennslugögn
Lagđir eru til hestar fyrir hvern og einn sem og allur útbúnađur til reiđar ţar á međal sérsmíđađir hnakkar og annar útbúnađur eftir ţörfum.
Allir ţátttakendur fá viđurkenningarskjal í lok námskeiđs.

Námskeiđsgjald er 15.000 kr.
Síđasti skráningardagur er 10. febrúar 2011.

Frekari upplýsingar og skráning er hjá Auđi G. Sigurđardóttur s: 8997299
Umsjónarmađur námskeiđsins er Súsanna Ólafsdóttir, reiđkennari.

Til baka