Fimmtudagur 24. febrúar 2011 15:56

Íslandsmót ÍF: Keppni í frjálsum fer fram 10. apríl

Helgina 25.-27. mars n.k. fer Íslandsmót ÍF fram í Hafnarfirđi. Af óviđráđanlegum orsökum fellur keppni niđur í frjálsum íţróttum og hefur keppni í frjálsum fengiđ nýja dagsetningu, sunnudaginn 10. aprí.

Keppni í frjálsum fer ţá fram í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal ţann 10. apríl og hefst mótiđ kl. 12:00. Ţá er ráđgert ađ á morgun eđa mánudaginn 28. febrúar ađ send verđi út skráningarblöđ í sundi, boccia, bogfimi, lyftingum og borđtennis fyrir Íslandsmótiđ 25.-27. mars.

Nánar verđur greint frá Íslandsmótinu síđar en beđist er velvirđingar á ţeim óţćgindum sem frestun á keppni í frjálsum kann ađ valda.

Til baka