Laugardagur 26. febrúar 2011 16:12

Andlát: Einar Trausti Sveinsson

Frjálsíţróttamađurinn Einar Trausti Sveinsson er fallinn frá ađeins 29 ára ađ aldri. Einar Trausti skipađi hóp vaskra ungra frjálsíţróttamanna sem gerđu garđinn frćgan í kringum aldamótin síđustu. Sín fyrstu spor í ţátttöku á alţjóđavettvangi steig Einar Trausti, líkt og allir fremstu íţróttamenn úr röđum fatlađra, á Norrćnum barna og unglingamótum. Áriđ 1998, ţá ađeins 16 ára gamall vann hann til bronsverđlauna á Heimsmeistaramóti fatlađra sem fram fór í Englandi og ári síđar til silfurverđlaun á Evrópumeistaramóti spastískra sem einnig fór fram í Englandi.

Áriđ 2000 var Einar Trausti međal sex keppenda frá Íslandi sem náđu tilskyldum lágmörkum fyrir Ólympíumót fatlađra sem fram fór í Syndney.  Meiđsli höfđu ţá um skeiđ háđ honum sem komu í veg fyrir ađ hann vćri í baráttu um verđlaunasćti.
 
Einar Trausti hćtti keppni á alţjóđavettvangi eftir Ólympíumótiđ og tók síđast ţátt í mótum á vegum ÍF áriđ 2003.  Einar Trausti, sem keppti í fötlunarflokki F35, setti Íslandsmet í spjótkasti, kringlukasti og kúluvarpi sem enn standa.

Margs er ađ minnast frá ţví miđur allt of stuttum íţróttaferli Einars Trausta ţar sem ávallt var stutt í brosiđ ţó á móti blési.  Ţannig var hann hvers manns hugljúfi, glađlyndur og góđur drengur.

Íţróttasamband fatlađra fćrir ađstandendum Einars Trausta sínar innilegustu  samúđarkveđjur.

Til baka