Ţriđjudagur 8. mars 2011 16:18

Sumarbúđir ÍF 2011: Skráning hafin

Skráning er hafin í Sumarbúđir ÍF 2011 á Laugarvatni. Hér vinstra megin á forsíđunni má nálgast ítarupplýsingar um búđirnar sem og skráningarform sem skila ber á skrifstofu ÍF fyrir 15. apríl nćstkomandi. Muniđ ađ vera tímanlega.

Tvćr vikur eru í bođi sem fyrr:
18.-25. júní
25. júní – 2. júlí

Vefsíđa Sumarbúđa ÍF: http://web.mac.com/sumarbudir
Netfang Sumarbúđanna: sumarbudir@gmail.com

Til baka