Laugardagur 2. apríl 2011 16:30

Sveinn Áki endurkjörinn: Ţórđur Árni nýr varaformađur ÍF

Sambandsţingi Íţróttasambands fatlađra var ađ ljúka rétt í ţessu á Hótel Selfossi ţar sem Ţórđur Árni Hjaltested var kjörinn varaformađur ÍF kjörtímabiliđ 2011-2013. Fráfarandi varaformađur Camilla Th. Hallgrímsson gaf ekki kost á sér í endurkjöri. Mótframbjóđandi Ţórđar í varaformannsembćttiđ var Arnór Pétursson frá Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík en Ţórđur hafđi betur eftir atkvćđagreiđslu.

Sveinn Áki Lúđvíksson var réttkjörinn áframhaldandi formađur Íţróttasambands fatlađra en Svava Árnadóttir gaf ekki kost á sér ađ nýju í varastjórn ÍF og var gengiđ til kosninga millum fjögurra einstaklinga í varastjórn ţar sem ţrjú sćti voru í bođi.

Réttkjörin varastjórn ÍF skipuđu ţau Guđlaugur Ágústsson, Margrét Kristjánsdóttir og Gunnar Einar Steingrímsson en Matthildur Kristjánsdóttir gaf einnig kost á sér í varastjórnina en náđi ekki kjöri en mjótt var á munum og atkvćđagreiđslan spennandi. Stjórn Íţróttasambands fatlađra kjörtímabiliđ 2011-2013 verđur ţví skipuđ tveimur nýjum fulltrúum sem ekki hafa áđur setiđ í stjórn hjá sambandinu, ţeim Guđlaugi og Margréti.

Nýja Stjórn ÍF kjörtímabiliđ 2011-2013 skipa eftirtaldir:

Ađalstjórn
Formađur:
Sveinn Áki Lúđvíksson
Varaformađur: Ţórđur Árni Hjaltested
Jóhann Arnarson
Jón Heiđar Jónsson
Ólafur Ţór Jónsson

Varastjórn
Guđlaugur Ágústsson
Margrét Kristjánsdóttir
Gunnar Einar Steingrímsson

Myndir/ Fráfarandi stjórn Íţróttasambands fatlađra, á neđri myndinni er nýr varaformađur ÍF, Ţórđur Árni Hjaltested en hann gengdi stöđu gjaldkera á síđasta kjörtímabili.

Til baka