Miđvikudagur 6. apríl 2011 11:48

Ályktun frá 15. Sambandsţingi Íţróttasambands fatlađra

Fimmtánda Sambandsţing Íţróttasambands fatlađra fór fram á Hótel Selfossi laugardaginn 2. apríl síđastliđinn. Ţingfulltrúar samţykktu samhljóđa og sendu frá sér eftirfarandi ályktun: 

Ályktun ţingsins:

15. Sambandsţing Íţróttasambands fatlađra haldiđ á Hótel Selfossi 2. apríl 2011 lýsir áhyggjum sínum vegna hugmynda um ađ taka upp og breyta lögum og reglum varđandi lottó (Íslensk Getspá). 

Íţróttahreyfingin má ekki viđ frekari skerđingu á tekjum til starfseminnar og fer ţingiđ fram á ađ ríkisvaldiđ tryggi óbreytt eignarhald ađ Íslenskri Getspá. Jafnframt hvetur ţingiđ ríkisvaldiđ til ađ auka fjárveitingar til ţess mikla sjálfbođaliđastarfs sem íţróttahreyfingin vinnur í ţágu ţjóđarinnar.

Mynd/ Frá Sambandsţingi ÍF á Selfossi.

Til baka