Miđvikudagur 13. apríl 2011 09:33

Krakkafjör í höllinni

Laugardaginn ţann 16. apríl nćstkomandi munu Íţróttasamband fatlađra og Össur standa ađ Ćskubúđum Össurar í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal milli kl. 09.00-11.00. Búđirnar eru ćtlađar ungmennum sem notast viđ stođ- og stuđningstćki og er ćtlunin ađ kynna frjálsar íţróttir fyrir krökkunum og vekja áhuga ţeirra á ađ stunda íţróttir.

Ćfingarnar munu fara fram undir handleiđslu Kára Jónssonar, landsliđsţjálfara ÍF í frjálsum og lektor í íţróttafrćđum frá Íţróttabraut Háskóla Íslands á Laugarvatni.

Í lok ćfingarinnar  verđur fyrirlestur í Íţróttamiđstöđinni viđ hliđ Laugardalshallar frá kl. 11:15-12:00. Bođiđ verđur upp á Pizzu og ís í hádeginu.

Hlökkum til ađ sjá ykkur og eiga saman skemmtilegan morgun.

Vinsamlegast sendiđ stađfestingu um mćtingu á aeskubudir@ossur.is 

Til baka