Laugardagur 23. apríl 2011 17:05

Styrktartónleikar Hjálma og Valdimars fram úr björtustu vonum

Föstudaginn 15. apríl stóđu Hjálmar fyrir fyrir styrktartónleikum vegna ferđar íslenskra keppenda á aţjóđaleika Special Olympics í Aţenu í júní. Sérstakur gestur var hljómsveitin Valdimar.  Helgi Magnússon, keppandi í fimleikum var hvatamađur ađ tónleikunum en hann hringdi í frćnda sinn, Helga í Hjálmum og óskađi eftir ţví ađ Hjálmar myndu halda tónleika vegna Aţenuferđarinnar.   Helgi frćndi brást snarlega viđ og hóađi saman hljómsveitarmeđlimum sem ákváđu ađ halda glćsilega tónleika á NASA föstudagskvöldiđ 15. apríl.   

Félagar ţeirra í hljómsveitinni Valdimar slógust í hópinn og ţessar tvćr frábćru hljómsveitir náđu ađ trođfylla húsiđ og skapa rífandi stemmingu á NASA. Kynnar á tónleikunum voru Helgi Magnússon og Elfa Björg Gunnarsdóttir og ţau slógu í gegn međ góđum töktum á sviđinu.  Í lok tónleikanna sögđu Helgi og Elfa ađ safnast hefđi rúmlega 900.000 kr og allt ćtlađi vitlaust ađ verđa í húsinu.

Markmiđ Hjálma var ađ styrkja  bćđi fimleikahópinn sem átti hugmyndina ađ tónleikunum og ferđina í heild og ţađ markmiđ hefur náđst.

Íţróttasamband fatlađra og Special Olympics á Íslandi vilja koma á framfćri innilegu ţakklćti til hljómsveitarinnar Hjálma fyrir ţeirra ómetanlega framlag til starfsemi Special Olympics á Íslandi.

Um ţátttöku Íslands í Special Olympics:

Stćrsta verkefni Íţróttasambands fatlađra áriđ 2011 er ţátttaka Íslands á alţjóđaleikum Special Olympics í Grikklandi 25. júní – 4. júlí. Fjármögnun verkefna hefur veriđ erfiđ undanfariđ en ÍF hefur ávallt notiđ mikils stuđning og velvilja, fyrirtćkja sem almennings. Ţrátt fyrir tímabundna erfiđleika var ákveđiđ ađ nýta kvóta Íslands og senda 38 íslenska keppendur á alţjóđaleikana til keppni í 8 íţróttagreinum. Umfang og glćsileiki alţjóđaleika Special Olympics líkist helst ólympíumótum en keppnisform er gjörólíkt. Einstaklingar međ ţroskahömlun keppa á ţessum leikum ţar sem ţátttakan er ađalatriđiđ, allir keppa viđ sína jafningja og eiga sömu möguleika á verđlaunum. Hugmyndafrćđi Special Olympics byggir á gildi jafnrćđis og umburđarlyndis, virkri ţátttöku, einstaklingsmiđađri fćrni og ekki síst gildi vináttunnar.

Mynd/ Sigurđur Guđmundsson liđsmađur Hjálma var reffilegur á tónleikunum.

Til baka