Miđvikudagur 27. apríl 2011 11:31

Hćngsmótiđ um helgina

Hiđ árlega Hćngsmót fer fram um helgina á Akureyri en keppnisdagar mótsins eru 29. apríl og 30. apríl. Ţetta er í tuttugasta og níunda sinn sem mótiđ fer fram en keppnisgreinar verđa, boccia: einstaklings- og sveitakeppni, borđtennis: karlar og konur, sem og lyftingar, ef nćg ţátttaka fćst.

Stefnt er ađ ţví ađ mótiđ verđi sett kl.13.00 og keppni ljúki seinnipart á laugardeginum. Um kvöldiđ, vćntanlega um kl. 19.00 verđur síđan mjög veglegt lokahóf ađ vanda međ veislumat, lifandi tónlist og ýmsum glćsilegum uppákomum. Miđaverđ er áćtlađ um 4.500,- á mann.

Nánari upplýsingar um mótiđ á jha@raftakn.is

Til baka