Fimmtudagur 28. apríl 2011 12:00

Jón međ Íslandsmet í 200m. skriđsundi á Opna ţýska

Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson frá Ösp/Fjölni er nú staddur á Opna ţýska meistaramótinu í sundi og kappinn byrjađi vel enda setti hann nýtt og glćsilegt Íslandsmet í 200m. skriđsundi í undanrásum í morgun. Jón synti á 2.05,98mín. sem er fjórđi besti tíminn í heiminum í flokki S14, flokki ţroskahamlađra.

Gamla Íslandsmet Jóns í greininni hafđi ađeins stađiđ síđan á opna breska meistaramótinu ţegar hann synti á 2.08,90mín. svo um glćsilega bćtingu á metinu er ađ rćđa.

Á dögunum kepptu Jón Margeir og Eyţór Ţrarstarson (S11) á Opna breska meistaramótinu í sundi. Ţví miđur greindist Eyţór međ einkirnissótt í upphafi móts og gat hann ţví ekki tekiđ neinn ţátt í mótinu nema međ ţví ađ stiđja félaga sinn.

Jón Margeir synti hinsvegar mjög vel á opna breska á dögunum:
100 m baksund undanrásir 1:12, 47 Bćting
200 m fjórsund undanrásir 2:28,73 Bćting
200 m fjórsund úrslit  2:27,78 Bćting
100 m bringusund undanrásir 1:19,04 Bćting

100 m skriđsund undanrásir 58,19 Bćting Íslandsmet
100 m skriđsund Úrslit 58,24
200 m skriđsund undanrásir 2:08,37
200 m skriđsund úrslit   2:08,90

Mynd/ Jón Margeir er í fantaformi um ţessar mundir.

Til baka