Fimmtudagur 28. apríl 2011 16:27

Jón tók silfriđ og bćtti Íslandsmetiđ aftur

Jón Margeir Sverrisson sundmađur úr Ösp/Fjölni var áđan ađ synda í úrslitum í 200m. skriđsundi á Opna ţýska meistaramótinu ţar sem hann bćtti ennfrekar Íslandsmet sitt sem hann setti í greininni í morgun. Jón keppir í flokki S14, flokki ţroskahamlađra.

Í úrslitum synti Jón á 2.05,92 mín. í 200m. skriđsundi og hafnađi í 2. sćti á eftir Bretanum og heimsmethafanum Ben Procter. Í undanrásum í morgun synti Jón á 2.05,98 mín. og ţátttaka hans á Opna ţýska hefst ţví međ glćsibrag.

Á morgun keppir Jón í 800m. skriđsundi og 100m. skriđsundi en á laugardag keppir hann í 100m. baksundi og 100m. bringusundi.

Mynd/ Jón Margeir Sverrisson er ađ finna sig vel í Ţýskalandi.

Til baka