Ţriđjudagur 3. maí 2011 11:34

Jóhann kominn til Slóveníu

Borđtennismađurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson er kominn til Slóveníu ţar sem hann mun taka ţátt í Opna slóvenska mótinu. Á mótinu mun Jóhann keppa í liđa- og einstaklingskeppni en hann keppir í flokki C2. Flokkar C1-C5 eru fyrir sitjandi leikmenn en flokkar C6-C10 eru fyrir standandi leikmenn.

Í liđakeppninni mun Jóhann spila međ Austurríkismanni sem skipar 4. sćti styrkleikalistans í flokki C2 en ţetta verkefni er liđur í viđleitni Jóhanns til ţess ađ tryggja sér sćti á Ólympíumóti fatlađra í London 2012. Áriđ 2008 rétt missti Jóhann af Ólympíumótinu í Peking en stefnir ótrauđur ađ ţví ađ vinna sér inn sćti í London.

 

Til baka