Ţriđjudagur 3. maí 2011 15:14

Jóni Margeiri fagnađ í Leifsstöđ

Sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson kom sigursćll heim af opna ţýska meistaramótinu sem fram fór um síđastliđna helgi í Ţýskalandi. Jón Margeir setti m.a. nýtt heimsmet á mótinu í 800m. skriđsundi í flokki S14, flokki ţroskahamlađra.

Ţeir Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF og Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri fjármála- og afrekssviđs ÍF tóku á móti Jóni viđ komuna til landsins en međ Jóni í för ytra voru fađir hans Sverrir Gíslason og sundţjálfari Jóns hjá Fjölni, Vadim Forafonov.

Mynd/ Frá vinstri Sveinn Áki Lúđviksson formađur ÍF, Jón Margeir Sverrisson og Vadim Forafonov.

Til baka