Föstudagur 6. maí 2011 15:16

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2011

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2011 verđa haldnir laugardaginn 28. maí. Leikarnir fara fram á gervigrasvelli Víkings í Reykjavík en Víkingur er umsjónarađili leikanna í samstarfi viđ ÍF og KSÍ.

Upphitun hefst 11.45.  Kl. 12.00 verđur mótssetning og reiknađ er međ ađ leikunum ljúki kl. 14.00. Á ţessum leikum eru keppendur á öllum aldri, blönduđ liđ karla og kvenna og skipt er í flokka getumeiri og getuminni.

Skila ţarf skráningum fyrir 17. maí á netfang: gulli@ksi.is međ cc á if@isisport.is

Til baka