F÷studagur 6. maÝ 2011 15:21

Jˇhann og Reup komnir Ý 8-li­a ˙rslit Ý SlˇvenÝu

Bor­tennisma­urinn Jˇhann R˙nar Kristjßnsson og AusturrÝkisma­urinn Hans Reup eru komnir Ý 8-li­a ˙rslit Ý li­akeppninni ß opna Slˇvenska meistaramˇtinu. Ri­lakeppni li­akeppninnar lauk Ý gŠr ■ar sem Jˇhann og Reup unnu tvo sigra og t÷pu­u naumlega einum leik og komust fyrir viki­ upp ˙r ri­linum og inn Ý 8-li­a ˙rslit.

Jˇhann og Reup l÷g­u bandarÝska sveit Ý fyrsta leik, 3-0 og lentu svo Ý mara■on-bardaga gegn sveit frß Su­ur-Kˇreu sem lykta­i me­ 3-2 sigri ■eirra kˇresku ■ar sem leikurinn var nŠstum ■riggja stunda langur! ═ ■ri­ja og sÝ­asta leiknum Ý ri­linum, sem fram fˇr Ý dag, mŠttu Jˇhann og Reup li­i frß ═talÝu sem ■eir skelltu 3-0.

8-li­a ˙rslitin voru a­ hefjast Ý ■essum ritu­u or­um og ■egar heimasÝ­a ═F nß­i tali af Jˇhanni var ekki vita­ hverjir andstŠ­ingar ■eirra yr­u. Vi­ fßum frekari frÚttir me­ kv÷ldinu.

Mynd/ Jˇhann var um ßramˇtin kj÷rinn ═■rˇttama­ur ReykjanesbŠjar.

Til baka