Mánudagur 9. maí 2011 16:18

Átta Íslandsmet féllu á Vormóti Aspar í Laugardalslaug

Vormót Aspar í sundi í 25m. laug fór fram um síđastliđna helgi í Laugardalslaug. Um 120 keppendur úr 7 félögum skráđu iđkendur til keppni ţar sem átta Íslandsmet féllu.

Eftirtaldir settu Íslandsmet á mótinu:

Jón Margeir Sverrisson Ösp,S14
50m skriđ synti á 25.76 s
100m skriđ 56.79 
Stigahćsti sundmađur mótssins međ 870 fyrir 50 metra skriđsund 

Thelma B. Björnsdóttir ÍFR, S6
50m skriđ synti á 45.27 s
100m skriđ 1:38.40 s 

Hjörtur  Ingvarsson  ÍFR, S5
100m  fjórsund  synti á 2:10.14

Marinó Adolfsson ÍFR, S8
100m fjórsund 1:51.15   
 
Vaka Ţósdóttir Firđi, s11
100m skriđ 2:46.00
100m bak 2:26.66

Mynd/ Hér fremst á myndinni til vinstri er Vaka Ţórsdóttir úr Firđi sem setti tvö ný Íslandsmet um helgina. Mynd ţessi er tekin á Nýárssundmóti barna og unglinga í janúar á ţessu ári.

Til baka