Ţriđjudagur 17. maí 2011 11:08

Knattspyrnunámskeiđ Aspar og Víkings

Íţróttafélagiđ Ösp og Knattspyrnufélagiđ Víkingur munu standa ađ knattspyrnunámskeiđum fyrir fatlađa og ţroskahamlađa krakka/unglinga í sumar.

• Um er ađ rćđa tvö tveggja vikna námskeiđ í senn og hefst fyrsta námskeiđ 11. júlí og er til 22. júlí og hiđ seinna byrjar 25. júlí og er til 5. ágúst.
• Hvert námskeiđ er frá mánudegi til föstudags , helgar eru ekki međ taldar.
• Hvert násmkeiđ byrjar kl.08.30 á hverjum degi og stendur til kl.12
• Krakkar eiga ađ koma međ nesti  međ sér sem verđur snćtt í kaffitímanum/pásunni sem tekin er í kringum kl.10

Markmiđ námskeiđsins eru:

• Bćta grunntćkni í knattspyrnu
• Stuđla ađ heilsusamlegri hreyfingu
• Stuđla ađ góđum félagsskap
• Auka áhuga á knattspynu og hreyfingu almennt
• Stuđla ađ jákvćđri upplifun af  knattspyrnu  og  hreyfingu
• Ađ allir skemmti sér og lćri eitthvađ
Kostnađur er  kr 8.000,- fyrir námskeiđ

Nánari upplýsingar veitir Darri McMahon í síma 8678049 eđa Ólafur Ólafsson formađur. Sími 8998164. Netfang: ospin@ospin.is

Til baka