Ţriđjudagur 17. maí 2011 14:23

Afmćli: ÍF 32 ára í dag

Íţróttasamband fatlađra fagnar 32 ára afmćli sínu í dag, 17. maí, en sambandiđ var stofnađ ţennan dag áriđ 1979.  Fyrsti formađur ţess var Sigurđur Magnússon en áriđ 1984 tók Ólafur Jensson viđ formennsku sem hann gegndi til ársins 1996 er núverandi formađur, Sveinn Áki Lúđvíksson, tók viđ. 

Ađildarfélög sambandsins voru fimm ţegar ţađ var stofnađ, Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík, Akur og Eik á Akureyri, Björk og Íţróttafélag heyrnarlausra.  Félögunum fjölgađi síđan ört á nćstu árum og eru nú 21 talsins auk ţess fatlađir íţróttamenn í dag ćfa og keppa í hinum ýmsu félögum ófatlađra.

Til baka