Mánudagur 23. maí 2011 10:28

11 fatlađir sundmenn á Landsbankamóti ÍRB í Reykjanesbć

Landsbankamót ÍRB fór fram helgina 13-15 maí í Vatnaveröld Reykjanesbć.  Mótiđ fór fram í 50 metra laug og kepptu fatlađir og ófatlađir saman á mótinu. Frá ÍFR komu 7 sundmenn, 2 frá Firđi og 2 frá Fjölni.

Fjögur  Íslandsmet voru sett á mótinu af ţremur einstkalingum og fyrstur til ţess ađ setja Íslandsmet var Marinó Ingi Adolfsson S8 í 100 metra baksundi á tímanum 1.41.23mín. og bćtti 18 ára gamalt Íslandsmet í sundinu. Nćsta Íslandsmet kom hjá Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur S14 í 200 metra baksundi á tímanum 3.11.97mín. og bćtti hún 19 ára gamalt Íslandsmet í sundinu og var ţetta fyrsta Íslandsmet Kolbrúnar.

Ţriđja Íslandsmetiđ kom hjá Thelmu Björg Björnsdóttur S6 í 400 metra skriđsundi á tímanum 7.09.37mín. Fjórđa Íslandsmetiđ kom hjá Marinó Inga Adólfsyni S8 í 50 metra baksundi á tímanum 48.25 sek.  Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ árangurinn. 

Öll ađstađa var til fyrirmyndar á stađnum og fötluđum gert ađgengiđ mjög ţćgilegt til og frá sundlaug og mótshaldarar eiga ţökk fyrir góđa umgjörđ. Bikarkeppni ÍF fer fram í sundlauginni ţann 4. júní nćstkomandi og var gott fyrir sundmennina ađ kynnast keppnislauginni fyrir ţađ mót.

Mynd/Úr safni: Marinó Ingi átti gott mót í Reykjanesbć.

Björn Valdimarsson sundnefnd ÍF

Til baka