Mánudagur 23. maí 2011 11:18

Minning: Júlíus Arnarsson

Júlíus Arnarsson formađur
Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík

Stórt skarđ er enn á ný höggviđ innan Íţróttafélags  fatlađra í Reykjavík og íţróttahreyfingu fatlađra. Formađur Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík Júlíus Arnarsson lést laugardaginn 21. maí síđastliđinn. Hann hafđi allt frá fyrsta starfsári ÍFR og fram til síđasta dags veriđ ţjálfari hjá félaginu jafnframt ţví ađ gegna ýmsum ábyrgđarstörfum fyrir ÍFR og íţróttahreyfingu fatlađra.  Sem stjórnarmađur ÍFR og formađur frá árinu 1997 vann hann ötullega ađ ţví ađ efla fjölbreytta starfsemi félagsins og hann átti einnig stóran ţátt í ađ byggja upp öflugt getraunastarf ÍFR.

Sem ţjálfari í mörgum greinum innan ÍFR lagđi hann grunn ađ afrekum félagsmanna ÍFR sem náđ hafa árangri á alţjóđavettvangi en ekki síst var ţađ hans áhugamál ađ ţjálfa ung fötluđ börn. Síđustu árin hefur hann veriđ í forsvari fyrir ćfingar hjá ungum börnum sem eru ađ hefja íţróttaiđkun í íţrótta- og sundskóla ÍFR. Hans lífsstarf sem ţjálfari og kennari var sérlega farsćlt og ţetta starf átti hug hans allan. Júlíus var einstakt ljúfmenni og góđur vinur sem verđur sárt saknađ.

Íţróttasamband fatlađra kveđur góđan vin og félaga međ ţökk fyrir einstakt lífsstarf í ţágu fatlađs íţróttafólks og sendir innilegar samúđarkveđjur til fjölskyldu hans.

Til baka