Ţriđjudagur 24. maí 2011 14:07

Bikarkeppni ÍF í sundi í Reykjanesbć

Nú er komiđ ađ bikarkeppni ÍF í sundi. Mótiđ verđur í Sundlauginni Reykjanesbć laugardaginn 4. júní.  Upphitun hefst kl. 12:00 og mótiđ 13:00.  Mótiđ ćtti ekki ađ taka nema um tvo tíma.  Reglurnar í ár eru ţćr sömu og fyrri ár.  Hver keppandi má mest keppa í ţremur greinum og hvert félag má mest senda tvo keppendur í hverja grein.  Stigin eru svo reiknuđ út frá heimsmeti í flokki viđkomandi sundmanns.

Keppt verđur í eftirfarandi greinum.

1. Grein 200 m skriđ karla  2. Grein 200 m skriđ kvenna
3. Grein 50 m bak karla      4. Grein 50 m bak kvenna
5. Grein 100 bringa karla   6. Grein 100 bringa kvenna
7. Grein 50 flug karla           8. Grein 50 flug kvenna
9. Grein 100 m skriđ karla 10. Grein 100 m skriđ kvenna
11. Grein 100 m bak karla 12. Grein 100 m bak kvenna
13. Grein 50 bringa karla   14. Grein 50 bringa kvenna
15. Grein 100 fjór karla       16. Grein 100 fjór kvenna
17. Grein 50 skriđ karla     18. Grein 50 skriđ kvenna

Mikilvćgt er ađ ţađ komi skýrt fram í hvađa flokkum sundmennirnir eru.  Ef sundmennirnir hafa ekki veriđ flokkađađir formlega verđur einnig ađ geta ţess í skráningu.
Skráningum skal skilađ til ÍF á  if@isisport.is í síđasta lagi mánudaginn 30. maí.

Mynd/ Fjörđur er ríkjandi bikarmeistari.

Sundnefnd ÍF

Til baka