Baldur Ćvar Baldursson tók ţátt á opna hollenska mótinu í frjálsum íţróttum um síđastliđna helgi og var markmiđiđ ađ ná lágmarki í langstökki fyrir Ólympíumót fatlađra í London á nćsta ári. Lágmarkiđ er 5.10m í langstökkinu í flokki T37, flokki Baldurs, en ekki gekk ţađ ađ ţessu sinni ţar sem Baldur stökk lengst 4.77m. á mótinu ytra og hafnađi í 5. sćti.
Nokkur vonbrigđi ađ hann skyldi ekki stökkva lengra í Hollandi en Baldur mun reyna viđ lágmarkiđ á nýjan leik á MÍ á Selfossi síđla júlímánađar.
Baldur vann til silfurverđlauna í spjótkasti í Hollandi ţegar hann kastađi 28,25m. og ţá landađi Baldur bronsverđlaunum í kúluvarpi er hann kastađi kúlunni 10,95m. og er ţetta međ hans bestu köstum síđastliđin tvö ár en Íslandsmet Baldurs í flokki 37 er 11,16m.
Mynd/ Baldur Ćvar á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008.