Mánudagur 6. júní 2011 15:35

Íslandmótiđ í frjálsum á laugardag

Laugardaginn 11. júní nćstkomandi fer fram Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum á Laugardalsvelli í Reykjavík. Mótiđ hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 15:00 svo upphitun hefst kl. 11:30.

Skráningum ber ađ skila í mótiđ í dag, mánudaginn 6. júní á astakata@fss.is međ cc á if@isisport.is

ATH:  Ađildarfélög ÍF eru hvött til ađ koma međ 1-2 ađstođarmenn á mótiđ sem gćtu ađstođađ viđ ađ raka, mćla og annađ slíkt á međan móti stendur.

Til baka