Mánudagur 6. júní 2011 15:55

Snilldartaktar á Íslandsleikum SO í knattspyrnu

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram á gervigrasi Víkings á dögunum ţar sem snilldartaktar litu dagsins ljós. Fjöldi marka var skorađur og liđin sýndu góđa knattspyrnu á löngum köflum og ljóst ađ knattspyrna fatlađra er í mikilli sókn hérnlendis.

Keppt var í tveimur styrkleikaflokkum, getumeiri og getuminni. Liđ Aspar bar sigur úr býtum í báđum flokkum og ţá var sérstakt SO liđ á mótinu en ţađ knattspyrnuliđ keppti í flokki getumeiri og hafnađi í 2. sćti en liđiđ samanstendur af keppendum sem munu taka ţátt í Sumarleikum Special Olympics í Aţenu síđar í ţessum mánuđi.

Knattspyrnudeild Víkings stóđ ađ framkvćmdinni ásamt ÍF og er Víkingum ţakkađur stuđningurinn en mótiđ tókst međ eindćmum vel og vitaskuld voru grillađar pylsur sem skolađ var niđur međ Svala ađ móti loknu.

Úrslit mótsins:

Getumeiri:
1. Ösp
2. SO Ísland
3. Nes

Getuminni:
1. Ösp
2. Nes

Hér má nálgast myndasafn frá mótinu

Til baka