Miđvikudagur 22. júní 2011 15:00

Myndasafn: Fyrstu dagarnir í Grikklandi

Fyrsta myndasafniđ frá íslenska hópnum er nú komiđ á netiđ en hópurinn unir hag sínum vel í vinarbćjaráćtlun Special Olympics. Hópurinn er í Halkidiki-svćđinu í Grikklandi og hefur náđ bćđi nokkrum ćfingum og ađ slaka á og sleikja sólina.

Hćgt er ađ nálgast ţessar fyrstu myndir hér – eđa međ ţví ađ fara beint inn á www.123.is/if

Mynd/ Helgi Magnússon fimleikamađur hnykklađi vöđvana á ströndinni í dag.

Til baka