Fimmtudagur 23. júní 2011 18:02

Einn sigur í liđakeppni á opna ţýska

Jóhann R. Kristjánsson tók á dögunum ţátt í opna ţýska meistaramótinu í borđtennis sem fram for í Bayreut í Ţýskalandi. Jóhann, sem keppir í sitjandi flokki C2, tapađi báđum leikjunum í sínum flokki en í liđakeppni vannst einn leikur.

Jóhann, sem glímir viđ meiđsli í olnboga, hefur átt erfitt uppdráttar í undanförnum mótum og fá styrkleikastig komiđ í hús. Vonandi breytist ţađ eftir ađ ađgerđ hefur veriđ gerđ á olnboganum og Jóhann nái sér á strik í ţeim mótum sem hann hyggur á ţátttöku í á nćstunni.

 

Til baka