Miđvikudagur 29. júní 2011 21:05

Ţvćlingur á Emilíu í dag

Emelía Arnţórsdóttir hóf keppni í Bocce í dag á Alţjóđaleikum Special Olympics í Aţenu. Í bocce eru fjórar trékúlur og ein hvít kúla. Trékúlurnar eru umtalsvert ţyngri en ţćr sem notađar eru í boccia á Íslandi og hver spilari fćr fjórar kúlur. Íţróttin Bocce á Alţjóđaleikum Special Olympics er ţví nokkuđ frábrugđin ţví sem viđ ţekkjum heima. Leikiđ er t.d. frá báđum endum vallarins, leiktími hámark 25 mínútur eđa upp í 12 stig í útsláttarkeppni. Emelía byrjađi vel í dag og lagđi fyrsta andstćđing sinn 8-4 en ţá tók ađ halla undan fćti og uppi varđ smá fótur og fit.

Mistök í skráningum úrslita urđu til ţess mikil töf varđ á keppnisdeginum í Bocce og svo ţegar Emelía komst loks í annan leik dagsins tapađi hún naumlega. Ćvintýriđ hélt áfram ţar sem andstćđingur Emelíu í ţriđju umferđ mćtti ekki til leiks en hún á ađ mćta í fyrramáliđ og leika ţennan ţriđja leik og mun vafalítiđ sýna ţar allar sínar bestu hliđar.

Jónas Sigursteinsson er ţjálfari Bocce hópsins í Aţenu og ţar fer reyndur kappi sem mun vafalaust sjá til ţess ađ andinn í hópnum verđi góđur enda ekki hćtta á öđru ţar sem hinn Bocce-spilarinn frá Íslandi er enginn annar en Guđmundur Örn Björnsson sem trúlofađi sig á Opnunarhátíđ leikanna á dögunum.

Mynd/ Emelía lék fantavel í fyrsta leiknum í morgun.

Til baka