Fimmtudagur 30. júní 2011 09:01

Evrópumeistaramót fatlađra í sundi

Dagana 3. – 10. júlí n.k. fer Evrópumeistaramót fatlađra fram í Berlín. Til gamans má geta ađ mótiđ fór fram hér á landi áriđ 2009. Um 450 keppendur frá 37 löndum taka ţátt í mótinu sem er eitt stćrsta sundmót fatlađra fyrir Ólympíumót fatlađra sem fram fer í London 2012.  Á mótinu keppa allir bestu sundmenn Evrópu og mótiđ ţví gríđarlega sterkt og ţar keppa menn ekki ađeins ađ ţví ađ vinna til verđlauna heldur líka ađ ţví ađ ná tilskyldum lágmörkum fyrir London 2012.

Tveir Íslendingar verđa međal ţátttakenda, ţeir Jón Margeir Sverrisson, Fjölni/Ösp sem keppir í flokki ţroskahamlađra S14 og Eyţór Ţrastarson, KR/ÍFR sem keppir í flokki blindra S11.  Jón Margeir hefur átt góđu gengi ađ fagna á mótum hér innanlands sem og erlendis og sćllar minningar vann Eyţór til silfurverđlauna i 400 m skriđsundi á mótinu áriđ 2009. 

Vonandi eiga ţeir félagar góđu gengi ađ fagna á mótinu en ţjálfarar og fararstjórar eru ţau Kristín Guđmundsdóttir, landsliđsţjálfari ÍF í sundi og Vadim Froafonov.

Hér neđanmáls má sjá keppnisdagskrá íslensku keppendanna en allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu ţess www.ecswimming2011.com

Sunnudagur 3. júlí  
Eyţór  100 m bak 1:18,94  1:17,53

Mánudagur  4. júlí  
Jón Margeir 200 m skriđ 
Eyţór  50 m skriđ 

Ţriđjudagur  5. júlí  
Eyţór  400 m skriđ 

Miđvikudagur  6. júlí 
Jón Margeir 100 m bak 

Föstudagur  8. júlí  
Eyţór    100 m skriđ 
Jón Margeir 100 m bringa 

Laugardagur  9. júlí  
Eyţór    200 m fjór 

Til baka