Nóg verđur um ađ vera hjá íslenska hópnum á Special Olympics í Aţenu í dag, 1. júlí. Guđmundur Björnsson reiđ á vađiđ í morgun í bocce ţar sem hann hafđi öruggan sigur í fyrsta leik. Elín og Sigurđur eru einnig lögđ af stađ inn í síđasta golfhringinn á Glyfada-golfvellinum rétt utan viđ Aţenu.
Lyftingarnar hefja leik í dag og ţar fer Sveinbjörn Sveinbjörnsson af stađ kl. 13.30 ađ grískum tíma eđa kl. 10.30 ađ íslenskum tíma. Fimleikar hafa lokiđ keppni á mótinu og fótboltastrákarnir hvíla sig vel í dag fyrir úrslitaleikinn gegn Svartfellingum á morgun.
Jón Gunnar syndir í undanrásum í 100m bringusundi kl. 12:10. Andri Hilmarsson syndir í 50m skriđsundi kl. 14:48 og Jón Gunnar syndir í 100m fjórsundi kl. 15:45. Ţá verđa ţćr María og Sigríđur Erna á ferđinni í frjálsum, báđar keppa ţćr í 100m. hlaupi í dag.
Nú stendur yfir keilukeppnin og ţegar ţetta er ritađ eru Gauti og Áslaug ađ spila.
Mynd/ Áslaug var í stuđi ţegar viđ litum inn í keilusalinn.