Föstudagur 1. júlí 2011 20:34

Hollywood-stemmning í Aţenu

Íslenski hópurinn hefur stađiđ sig međ mikilli prýđi á Alţjóđaleikum Special Olympics í Aţenu síđustu daga. Veđriđ hefur veriđ frábćrt og keppnisstađirnir margir hverjir stórir og íburđamiklir og viđ ţannig ađstćđur er ekki úr vegi ađ setja saman smá ,,Hollywood-skotiđ“ myndband af tilţrifum hópsins hér ytra.

Sjá myndbandiđ

Til baka