Sunnudagur 3. júlí 2011 10:36

Daníel međ tvö gull í Aţenu

Daníel Vignir Unnarsson vann í dag til tveggja gullverđlauna í lyftingum á Alţjóđaleikum Special Olympics í Aţenu. Daníel hafđi sigur í sínum flokki, 125kg. flokki í samanlögđu og vann ţví til tvennra gullverđlauna og tvennra silfurverđlauna.

Daníel tók gull í samanlögđu eins og áđur segir og réttstöđulyftu ţar sem hann hífđi upp 230 kg. Ţá tók hann 115 kg. í bekkpressu og 190 kg. í hnébeygju.

Flottur árangur hjá lyftingastrákunum hér í Aţenu sem hafa skemmt sér konunglega á erfiđu móti undir stjórn ţjálfara síns Arnars Más Jónssonar.

Mynd/ Daníel Unnar var ađ vonum kátur međ árangurinn í Grikklandi.

Til baka