Sunnudagur 3. júlí 2011 20:02

Myndasafn: Fjórđa safniđ frá Grikklandi

Fjórđa myndasafniđ frá Alţjóđaleikum Special Olympics í Grikklandi er nú dottiđ inn á myndasíđu ÍF á www.123.is/if

Ađ ţessu sinni eru ţađ frjálsar íţróttir og sund sem fá ađ njóta sín en í dag lauk keppni á leikunum og á morgun fer lokahátíđin fram. Ađ henni lokinni heldur hópurinn heim til Íslands og verđur ţangađ kominn á ţriđjudag.

Mynd/ Elsa Sigvaldadóttir kemur hér í bakkann í 200m. skriđsundi.

Til baka