Mánudagur 4. júlí 2011 12:41

Myndunum rignir inn á www.123.is/if

Látunum linnir ekkert í myndaflóđinu hjá okkur á Special Olympics í Aţenu. Nú ţegar lokahátíđ leikanna er framundan í kvöld halda myndirnar áfram ađ streyma. Nú er komiđ inn nýtt myndasafn, ţađ fimmta í röđinni, á myndasíđu ÍF www.123.is

Ţetta safn kemur viđ í bocce, keilu og lyftingum

Til baka