Í gćrkvöldi fór fram lokahátíđ Alţjóđaleika Special Olympics og var venju samkvćmt mikiđ um dýrđir. Suđur-Kórea tók t.d. viđ fána Special Olympics á hátíđinni ţar sem Vetrarleikar SO fara fram í Kóreu í janúar á nćsta ári.
Íslenski hópurinn hefur veriđ hér í Grikklandi síđan 20. júní síđastliđinn og má međ sanni segja ađ allir hafi gert sitt besta á leikunum. Ísland keppti í fótbolta, bocce, fimleikum, frjálsum, sundi, keilu, lyftingum og golfi og voru landi sínu og ţjóđ til sóma hér í vöggu íţróttanna.
Vissulega gengur ekki allt snuđrulaust fyrir sig ţegar stćrsta íţróttamót í heiminum fer fram en Grikkir komust engu ađ síđur vel frá verkefninu. Alţjóđapressan hafđi svo meiri áhuga á mótmćlunum í Grikklandi heldur en nokkurn tíman Alţjóđaleikunum sjálfum og fannst skipuleggjendum ţađ miđur sem og fleirum.
Mynd/ Sćţór og Róbert voru kampakátir á lokahátíđinni í gćr.