Ţriđjudagur 5. júlí 2011 21:48

Ţriđja keppnisdegi á EM fatlađra í sundi lokiđ

Á ţriđja keppnisdegi Evrópumeistaramóts fatlađra í sundi sem nú stendur yfir í Berlin keppti Eyţór Ţrastarson í 400 m skriđsundi í flokki blindra (S11)

Hafnađi Eyţór í fimmta sćti á tímanum 5:15.85 mín. sem er hans besti tími í ár.  Eyţór sem vann til verđlauna í ţessu sundi á Evrópumeistaramótinu sem haldiđ var á Íslandi 2009 var nokkuđ frá ţeim tíma er hann á best en hann er nýstiginn upp úr erfiđum veikindum sem hrjáđ hafa hann undanfarna mánuđi.

Á morgun, miđvikudaginn 6. júlí keppir Jón Margeir Sverrisson í 100 m baksundi, flokki ţroskahamlađra (S14). Jón Margeir synti í gćr, 4. júlí, í 200 skriđsundi og hafnađi í fimmta sćti á tímanum 2.06.10mín. og var viđ sinn besta tíma sem er 2:05.92 mín.

Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu ţess www.ecswimming2011.com 

Til baka