Ţriđjudagur 5. júlí 2011 22:16

Myndasafn: Frá úrslitaleiknum gegn Svartfellingum

Viđ höfum nú sett inn veglegt myndasafn frá úrslitaleik Íslands og Svartfjallalands í knattspyrnu á Alţjóđaleikum Special Olympics sem lauk í gćr í Aţenu í Grikklandi.

Íslenska knattspyrnuliđiđ keppti í 7 manna fótbolta og náđi ţar í silfurverđlaun, vel gert hjá strákunum sem léku vel á mótinu sem ein liđsheild og báru landsliđstreyjurnar frá KSÍ međ sóma. Svartfellingar unnu úrslitaleikinn gegn okkur í B-riđli 2-1 eftir ađ hafa komist í 2-0.

Sjá myndirnar úr leiknum gegn Svartfellingum

Til baka