Fimmtudagur 7. júlí 2011 13:33

Minningarmót um Hörđ Barđdal ţriđjudaginn 19. júlí

Golfsamtök fatlađra á Íslandi munu standa ađ púttmóti í minningu Harđar Barđdal ţriđjudaginn 19. júlí nćstkomandi. Hörđur var ötull forvígismađur golfíţróttar fatlađra á Íslandi og gengdi formennsku hjá GSFÍ til dauđadags. Ţá var Hörđur á međal fyrstu afreksíţróttamanna landsins í röđum fatlađra og fyrrum stjórnarmađur hjá Íţróttasambandi fatlađra.

Mótiđ fer fram á púttvellinum viđ Hraunkot (GK) í Hafnarfirđi og hefst stundvíslega kl. 18.00 Skráning fer fram á if@isisport.is en einnig er hćgt ađ skrá sig á stađnum viđ komu.

Keppt verđur í tveimur flokkum, flokkum ófatlađra og fatlađra og veitt verđlaun í báđum flokkum. Sigurvegari í flokki fatlađra fer svo heim međ veglegan farandbikar en stefnt er ađ ţví ađ gera mótiđ ađ árlegum viđburđi. Mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn í fyrra ţar sem Jóhanna Ásgeirsdóttir sigrađi í flokki fatlađra á 37 höggum.

Allar nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Íţróttasambands fatlađra í síma 514 4080 eđa međ töluvpósti á if@isisport.is

Ljósmynd/ Hörđur Barđdal heitinn viđ púttvöllinn í Hraunkoti í Hafnarfirđi.

Til baka