Miđvikudagur 13. júlí 2011 20:40

Ađ loknu EM og verkefnin framundan

Evrópumeistaramóti fatlađra í sundi lauk í Berlín um síđustu helgi. Jón Margeir Sverrisson, S14, og Eyţór Ţrastarson, S11, kepptu fyrir Íslands hönd á mótinu. Árangur ţeirra var í samrćmi viđ vćntingar, Jón Margeir rétt missti af verđlaunum í 100 m. bringusundi og Eyţór stóđ sig međ prýđi en hann er nýkominn af stađ á nýjan leik eftir veikindi.

Árangur Jóns og Eyţórs í Ţýskalandi.
Eyţór              7. sćti  100 m bak      
Eyţór              9. sćti 50 m skriđ       
Eyţór              5. sćti 400 m skriđ     
Eyţór              8. sćti  100 m skriđ    
Eyţór              8.sćti 200 m fjór

Jón Margeir     5. sćti  200 m skriđ    
Jón Margeir     dćmdur úr leik 100 m bak     
Jón Margeir     4. sćti 100 m bringa   

Nćst á dagskrá hjá ÍF:

Púttmót til minningar um Hörđ Barđdal, mótiđ fer fram ţann 19. júlí viđ Hraunkot í Hafnarfirđi. Skráning á if@isisport.is          

Dagana 23.-24. júlí munu nokkrir frjálsíţróttamenn úr röđum fatlađra keppa á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum á Selfossi.

1. – 8. ágúst taka 14 krakkar ţátt í Norrćna barna- og unglingamótinu sem fram fer í Finnlandi.

Mynd/ Eyţór Ţrastarson er óđum ađ ná sínu fyrra formi eftir veikindi.

Til baka