Miđvikudagur 20. júlí 2011 23:31

Jóhanna varđi titilinn á minningarmóti Harđar Barđdal

Minningarmót Harđar Barđdal í pútti fór fram í Hraunkoti í Hafnarfirđi ţriđjudaginn 19. júlí síđastliđinn. Jóhanna Ásgeirsdóttir kom sá og sigrađi í flokki fatlađra og varđi ţar međ titilinn frá árinu 2010 ţegar hún varđ fyrst til ađ hafa sigur á mótinu en ţetta var í annađ sinn sem minningarmótiđ fer fram. Sveinbjörn Guđmundsson fékk svo sérstök hvatningarverđlaun á mótinu.

Úrslit:

Ófatlađir:

Fyrsta sćti: Sveinbjörn Guđmundsson 28 högg
Annađ sćti:  Mark Rossi 29 högg
Ţriđja sćti: Sindri Ţ. 30 högg

Fatlađir:

Fyrsta sćti: Jóhanna Ásgeirsdóttir, 33 högg (varđi titilinn frá árinu áđur og hélt bikarnum)
Annađ sćti: Hildur Jónsdóttir, 33 högg (verri seinni níu en hjá Jóhönnu)
Ţriđja: Jakob Ingimundarson, 34 högg

Hvatningarbikar GSFÍ sem er farandbikar gefinn af dćtrum Harđar Barđdal í minningu hans og var veittur nú í fyrsta skipti. Hann hlaut Sveinbjörn Guđmundsson ađ ţessu sinni fyrir góđa ástundun ćfinga, vera duglegur ađ ćfa milli ćfinga og fyrir góđa framkomu utan vallar sem innann.

Myndir/ Á efri myndinni eru sigurvegararnir í flokki fatlađra en á ţeirri neđri er Sveinbjörn Guđmundsson sem hlaut hvatningarbikar GSFÍ.

Til baka