Ţriđjudagur 2. ágúst 2011 09:45

Norrćna barna- og unglingamótiđ hafiđ í Finnlandi

Vaskur 19 manna hópur frá Íslandi hélt til Finnlands snemma í gćr til ţess ađ taka ţátt í Norrćna barna- og unglingamótinu. Mótiđ fer fram í Pajulahti sem er í rétt rúmlega 100 km. fjarlćgđ frá höfuđborginni Helsinki.

Gćrdagurinn fór mestmegnis í ferđalagiđ sjálft og hópurinn fékk sér gönguferđ um svćđiđ ţar sem hann dvelur nćstu vikuna en í dag hefjast ćfingar og von á fleiri tíđindum af hópnum á nćstu dögum.

Mynd/ Keppendahópurinn í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar í gćrmorgun.

Til baka