Sól og íţróttir í brennidepli og íslenski hópurinn á Norrćna barna- og unglingamótinu í Finnlandi hefur ekki slegiđ slöku viđ ytra. Í gćr fór fram keppni í frjálsum íţróttum ţar sem allir íslensku keppendurnir sem skráđir voru í frjálsar unnu til verđlauna.
Á mótinu eru einnig íţróttakynningar ţar sem krakkarnir fá ađ spreyta sig í íţróttum öđrum en ţeim sem ţau hafa veriđ skráđ í á mótinu. Samkvćmt Helenu Hrund Ingimundardóttur yfirsundţjálfara í ferđinni er ađstađan ytra öll eins og best verđur á kosiđ en Pajulahti er einn af stöđunum ţar sem m.a. finnskir afreksmenn koma í lokaundirbúning fyrir stór verkefni á heimsmćlikvarđa.
Hópurinn tók svo ţátt í kvöldvöku í gćr ţar sem allir lćrđu nýjan dans og verđur hann vafalítiđ notađur í kvöld ţegar lokahátíđin fer fram. Í dag hófst svo keppni í sundi og verđur fróđlegt ađ sjá hvernig sundhópurinn mun standa sig.
Mynd/ Pajulahti svćđiđ í Finnlandi er gríđarlega veglegt íţróttasvćđi ţar sem helstu íţróttamenn Finnlands koma jafnan viđ í undirbúningi sínum fyrir stór verkefni.