Ţriđjudagur 9. ágúst 2011 09:38

Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka

28. Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka fer fram 20. ágúst n.k. Skráning fer fram á vef Reykjavíkurmaraţons www.marathon.is og líkt og áđur geta ţátttakendur hlaupiđ til góđs og safnađ áheitum fyrir góđgerđar og líknarfélög. Ţannig velur hlauparinn sér góđgerđarfélag til ađ safna áheitum fyrir en upplýsingar um ţau má finna á vefnum www.hlaupastyrkur.is 

Dagskrá hlaupsins verđur sem hér segir:

08:40 Maraţon, hálfmaraţon og bođhlaup.
09:30 10 km hlaup
11:45 Upphitun fyrir skemmtiskokk
12:00 Skemmtiskokk 3 km
14:40 Tímatöku hćtt

Allir sem ţess eiga kost eru hvattir til ţátttöku, sér og öđrum til góđs og safna áheitum fyrir sitt félag.

Mynd/ Starfsmenn Össurar hlupu til styrktar ÍF í fyrra.

Til baka